þriðjudagur, 30. september 2014

Uppáhalds morgunmatur nammi namm!

Einn uppáhalds morgunmaturinn minn er...:

Syntha-6 í léttmjólk með weetabix kubbi, svoooo friggin' gott að ég hlakka alltaf til að vakna þegar ég hef ákveðið að fá mér svona!:P

Blanda einni skeið af syntha-6 í um 150-200 gr af léttmjólk og bæti við einum weetabix kubbi og voila, fullt af próteini, góðri fitu og kolvetnum ásamt trefjum, love it! 
ATH. með weetabix kubbnum þá eru þetta um 400 góðar og djúsí kalóríur, ágætt að vita það til að gera ráð fyrir þeim inn í hitaeiningafjölda dagsins. Flott að leyfa sér þetta um helgar!

Cake batter, svooooo goooott!


Syntha-6 er máltíðarprótein sem inniheldur 6 mismunandi tegundir prótína sem dreifa prótíninu yfir langt tímabil. Það inniheldur líka góða fitusýrur, flókin kolvetni og trefjar! Það er líka gott að taka á milli mála, hægt að setja í vatn eða mjólk eins og ég geri:)  Cake batter bragðast eins og fljótandi heitt súkkulaði og vá hvað ég elska það enda á leiðinni að panta annan stóran dunk! 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli